Spánverjar unnu öruggan og þægilegan sigur á Egyptum, 29-24, í öðrum leik sínum á HM í handbolta á Spáni og hafa því fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar.
↧