"Það er bara heppni að ég skoraði þrjú mörk – ég er ekki sterkasta sóknarvopn íslenska landsliðsins," sagði Vignir Svavarsson og glotti eftir 23-19 sigur Íslands gegn Makedóníu.
↧