Miðvörðurinn Andrea Ranocchia tryggði Internazionale sæti í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu. Internazionale vann þá 3-2 heimasigur á Bologna.
↧