Leikja- og markahæsti leikmaður Dana frá upphafi telur að Íslendingar eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Dönum í kvöld. Lars Christiansen spáir Dönum heimsmeistaratitlinum.
↧