LA Lakers er eitthvað að rétta úr kútnum í NBA-deildinni þessa dagana og Dwight Howard er loksins farinn að spila af krafti með liðinu sem vann sinn annan leik í röð í nótt.
↧