Samkvæmt heimildum breskra fjölmiðla styttist loks í að Theo Walcott skrifi undir nýjan samning við Arsenal en um fátt annað hefur verið ritað síðustu vikur.
↧