Íslendingar þurfa á því að halda að Danir standi sig gegn Makedóníu á morgun. Klúðri Danir þeim leik lenda Íslendingar líklega í fjórða sæti og spila þá gegn Frökkum í 16-liða úrslitum keppninnar.
↧