Manchester United og Tottenham Hotspurs gerði 1-1 jafntefli á White Hart Lane í London í dag. Robin van Persie skoraði eina mark United í dag en Clint Dempsey jafnaði metin í uppbótartíma.
↧