Fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2013 fór fram um helgina og endaði með sundlaugapartý og uppskeruhátíð í Laugardalslaug. Keppendur á Reykjavíkurleikunum 2013 eru tæplega 2.500 talsins en þar af eru 362 erlendir.
↧