Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur áhyggjur af því að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez vilji fara frá Liverpool takist liðinu ekki að vinna sær sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
↧