Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice eiga möguleika á því að vinna glænýjan titil í vor því í fyrsta sinn fer þá fram keppni á milli bestu liða Slóvakíu og bestu liða Ungverjalands.
↧