Aston Villa féll úr leik í sinni annarri bikarkeppni á örfáum dögum er liðið tapaði fyrir Millwall, 2-1, í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld.
↧