$ 0 0 Spánn komst í kvöld í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Slóveníu í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins í Barcelona, 26-22.