Danmörk vann sannfærandi sigur á Króatíu, 30-24, í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta og mætir Spánverjum í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
↧