Það fer ekki fram hjá neinum í Manchester þegar Mario Balotelli er á ferðinni. Hann keyrir um á hvítum Maserati og það vita allir í borginni. Ítalinn getur því ekki keyrt um borgina óhultur.
↧