Emmanuel Adebayor skoraði annað mark Tógo í 2-0 sigri á Alsír í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Seinna mark Tógó kom á fjórtándu mínútu í uppbótartíma eftir að mikil töf varð þegar annað markið gaf sig.
↧