Fréttir frá Tyrklandi herma að Didier Drogba hafi skrifað undir 18 mánaða samning við stórlið Galatasaray. Hann gengur til liðs við liðið frá Shanghai Shenhua í Kína.
↧