Veiðifélag Norðurár hafnaði fyrr í kvöld báðum tilboðum Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) í veiðirétt Norðurár. Þetta kemur fram á vefnum Vötn og veiði.
↧