$ 0 0 Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hafa forráðamenn danska úrvalsdeildarfélagsins Randers hug á að klófesta hinn samningslausa Elfar Frey Helgason.