KFÍ vann sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar Ísfiðringar fögnuðu sjö stiga heimasigri á Tindastól, 92-85 í fallbaráttuslag í kvöld. KFÍ komst alla leið upp í 9. sæti með þessum sigri.
↧