$ 0 0 Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld.