Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina.
↧