Man. Utd mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það er góðs viti fyrir stuðningsmenn Man. Utd að Mark Halsey muni dæma leikinn því United hefur ekki tapað leik hjá Halsey í tæp tíu ár.
↧