West Brom vann ótrúlegan 2-0 sigur á Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk leiksins komu á síðustu tíu mínútum leiksins.
↧