Lionel Messi er frábær fótboltamaður og oft vantar íþróttafréttamenn hreinlega orð til þess að lýsa snilli hans inn á vellinum. Nú er kappinn hinsvegar komið með sitt eigið lýsingarorð í spænska tungumálinu.
↧