Hörður Axel Vilhjálmsson setti nýtt persónulegt stigamet í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann skoraði 21 stig í átta stiga tapi Mitteldeutscher á móti EWE Baskets Oldenburg, 67-75.
↧