Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld.
↧