Alfreð Finnbogason skoraði sitt sautjánda mark í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar hann tryggði sínum mönnum í Heerenveen 2-1 sigur á Twente.
↧