Aflýsa varð síðasta hringnum á móti í eGolf-mótaröðinni í Suður-Karólínu vegna mikillar rigningar í gær en tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu.
↧