Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City er kokhraustur. Hann segir að 15 stiga forysta erkifjendana í Manchester United sé að mestu til komin vegna heppni.
↧