Harry Redknapp gat ekki verið á leik sinna manna í Tottenham gegn Liverpool í gær vegna þess að einkaflugvélin sem átti að flytja hann til Liverpool komst ekki af stað vegna bilana.
↧