Brasilíumaðurinn Rafael, leikmaður Man. Utd, skoraði mark helgarinnar í enska boltanum gegn QPR en Man. Utd er með tólf stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir helgina.
↧