$ 0 0 David Beckham lék sinn fyrsta leik fyrir PSG í gær er hann spilaði síðustu sextán mínútur leiksins gegn Marseille. PSG vann leikinn 2-0.