Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar.
↧