Skilnaður Tiger Woods og Elin Nordegren var ansi hávaðamikill og lítið hefur heyrst af samskiptum þeirra síðan Elin lét sig hverfa með hvelli árið 2009.
↧