David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir stjörnuleikmann sinn Marouane Fellaini fá ekki nægjanlega vörn inn á vellinum en að belgíski miðjumaðurinn verði að bregðast við því með því að nálgast leikinn eins og Lionel Messi hjá Barcelona.
↧