Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, segist ekki skilja af hverju Gylfi Þór Sigurðsson var lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Swansea.
↧