Kanadamenn taka íshokký alvarlega og alveg sama á hvaða stigi það er. Þjálfari barnaliðs hefur nú verið sendur í fangelsi fyrir óíþróttamannslega hegðun.
↧