$ 0 0 Hinn 38 ára gamli Derek Fisher er búinn að skrifa undir samning við Oklahoma Thunder út leiktíðina. Hann ætlar sér stóra hluti með Thunder.