Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel tilkynntu í dag að þeir væru búnir að semja við danska landsliðsmanninn Rasmus Lauge til þriggja ára. Hann fær það hlutverk að leysa franska landsliðsmanninn Daniel Narcisse af hólmi.
↧