Þegar Arsenal og Tottenham mættust fyrr í vetur þá fór Arsenal afar illa með nágranna sína. Þeir unnu leikinn 5-2 og Spurs ætlar sér að hefna um næsta helgi.
↧