David De Gea, markvörður Manchester United, hefur mátt þola talsverða gagnrýni á tímabilinu en hann sýndi magnaða takta í 3-3 jafntefli sinna manna gegn Chelsea um helgina.
↧