Zlatan Ibrahimovic hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá til andstæðings um helgina. AC Milan, lið hans, hefur ákveðið að áfrýja úrskurðinum.
↧