Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins.
↧