Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo.
↧