Eddu Garðarsdóttur vantar þrjá leiki til að komast í hundrað leikja klúbbinn með Katrínu Jónsdóttur. Hundraðasti landsleikurinn gæti dottið inn í Algarve-bikarnum en íslensku stelpurnar mæta Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í dag.
↧