Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta.
↧