Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin.
↧