David Beckham spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik í þrjú ár í kvöld þegar lið hans Paris Saint-Germain tekur á móti Valencia í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar.
↧