Wayne Rooney verður áfram leikmaður Manchester United á næsta tímabili en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir bikarleikinn á móti Chelsea á sunnudaginn.
↧